
Svæði fyrir snjókast
1.- 2. bekkur eru með svæðið við Selið fyrir snjókast.
3.-6. bekkir eiga sitt svæði á hólnum.
Á snjóboltasvæðinu er í boði að fara í snóskast. Snjóstríð er ekki snjókast.
Kaffæringar og hvers kyns hrindingar eru ekki í boði innan svæðisins. Sýni nemandi af sér slíka hegðun fær hann aðvörun, síðar gult spjald og að lokum rautt sem verður til þess að nemandi fer í bann í 2 daga.